| 
  • If you are citizen of an European Union member nation, you may not use this service unless you are at least 16 years old.

  • Finally, you can manage your Google Docs, uploads, and email attachments (plus Dropbox and Slack files) in one convenient place. Claim a free account, and in less than 2 minutes, Dokkio (from the makers of PBworks) can automatically organize your content for you.

View
 

Hvernig geng ég í Þórshamar

Page history last edited by Þórshamar 11 years ago

Hvernig geng ég í Þórshamar?

 

Það er góð og gild spurning, það er í raun mjög einfalt. Þú getur einfaldlega tilkynnt það í tölvupósti eða skráð þig í umræðuhóp okkar á Google groups, þú þarft reyndar gmail-póstfang til þess. Þú ert líka í félaginu ef þú gefur eitthvað út hjá okkur eða tekur einhvern annan þátt í starfseminni. Ef svo ólíklega vildi til að þú vildir ganga úr félaginu þá þarft þú einfaldlega að tilkynna það. Höfundar halda jafnframt eftir öllum höfundarrétti á því efni sem þeir búa til, þ.e. þú getur gefið það út hjá Þórshamar og endurútgefið án þess að skulda félaginu neitt.

 

Hér er önnur spurning nátengt hinni:

 

Viltu gefa út hjá okkur?

Ef þú hefur hugmynd eða eitthvað verk sem þú vilt gefa út og selja/gefa þá hikaðu ekki við að hafa samband við okkur í thorshamarsf@gmail.com

Líka er hægt að hafa samband hér. Þú getur líka skráð þig á Googlegroups.

Athugið: Öll verk koma til greina...

 

hér er líka Útgáfusagan okkar

Comments (0)

You don't have permission to comment on this page.