| 
  • If you are citizen of an European Union member nation, you may not use this service unless you are at least 16 years old.

  • You already know Dokkio is an AI-powered assistant to organize & manage your digital files & messages. Very soon, Dokkio will support Outlook as well as One Drive. Check it out today!

View
 

Smakksprufa_Ógó: Hið ótrúlega stórkostlega

Page history last edited by PBworks 17 years ago

 

Ógó: Hið ótrúlega stórkostlega eftir Vignir Árnason smakksprufa

 

Athugið að þessi texti er eign Vignis Árnasonar og er dreift frítt í kynningarskyni fyrir söguna. Leyfilegt er þó að pósta brotið annarsstaðar ef þessi stúfur fylgir.

Látið mig endilega vita af því ef þið póstið einhversstaðar á netinu, ekki að ég sé að skerða réttindi ykkar heldur þykir mér fróðlegt að vita ef einhver áhugi er á sögunni.

 

 

 

1. hluti Urður

Þriðji kapítuli

Ef þú ert staddur á stað sem er kallaður Öskuhlíð* og horfir í mót suðri sérðu nes þakið gráum byggingum. Þessar byggingar eru allar málaðar í mismunandi litbrigðum af gráum lit. Þó er ein undantekning frá þessari reglu en það er kirkjan sem gnæfir yfir byggingaskóginn, hún er hvít. Þó að það séu grænar hríslur inn á milli og nokkrir fölgrænir blettir, er enginn upprunaleg náttúra. Þetta er allt gert af mönnum, jafnvel steinarnir í Borgarholtinu hafa verið fluttir þangað frá öðrum stað. Þetta nes handan Reykjavíkur er Vesturbærinn í Kópavogi, þar bý ég.

 

 

*Nú eða þá Öskjuhlíð.

 

 

Comments (0)

You don't have permission to comment on this page.